Rakarastofa Gísla er komin í HM búninginn. Ljósm. Gísli Guðmundsson.

Mikil HM stemning á Rakarastofu Gísla

Á Rakarastofu Gísla á Akranesi ríkir mikil stemning yfir Heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu sem hefst í dag, 14. júní. Búið er að skreyta stofuna vandlega í íslensku fánalitunum. „Við erum í miklum fíling fyrir mótinu og ætlum að sjálfsögðu að fylgjast vel með,“ segir Gísli Guðmundsson rakari.

Gísli er einnig mikill stuðningsmaður ÍA og hefur nýlega verið tekin upp sú hefð á rakarastofunni að klæðast ÍA búningum á leikdögum hjá bæði karla- og kvennaliðum ÍA.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Gleðilegt sumar!

Skessuhorn óskar lesendum sínum, ungum sem gömlum, til sjávar og sveita, gleðilegs sumars.