Listamiðstöðin í Munaðarnesi opnuð á morgun

Á morgun verður listamiðstöðin í Munaðarnesi í Borgarfirði opnuð á nýjan leik þegar sýning Kristínar Hálfdánardóttur myndlistarkonu verður opnuð. „Til margra ára var Munaðarnes mekka myndlistar og viljum við endurreisa þá ímynd með opnun sýningar Kristínar,“ segir í tilkynningu listamiðstöðvarinnar.

Opnun sýningarinnar og listamiðstöðvarinanr verður kl. 16:00 á morgun, laugardaginn 2. júní.

Líkar þetta

Fleiri fréttir