Framsókn og frjálsir kynna stefnuskrá sína

„Stefnuskrá Framsóknar og frjálsra á Akranesi verður kynnt laugardaginn 12. maí í kosningamiðstöðinni að Kirkjubraut 54 – 56, frá klukkan 11 – 12:30,“ segir í tilkynningu. Aðstandendur listans hvetja bæjarbúa til að mæta, hlusta á það sem framboðið hefur fram að færa og spyrja spurninga. Á fundinum verður boðið upp á léttan hádegisverð og rjúkandi kaffi. Allir velkomnir.

-Fréttatilkynning

Líkar þetta

Fleiri fréttir