Íþróttir
Kristen McCarthy er mætt aftur í Hólminn. Hún varð Íslandsmeistari með Snæfelli veturinn 2014-2015 og var valin besti leikmaður deildarinnar. Hér gerir hún harða atlögu að körfu KR-inga þennan sama vetur. Ljósm. úr safni.

Markmiðið að komast í úrslitakeppnina