Þrír krókar á stönginni og fiskur á þeim öllum. Ljósm. af.

Mokveiði af makríl í höfninni

Mikill fjöldi fólks á öllum aldri hefur undanfarna daga safnast saman á bryggjunum í Ólafsvík og í Rifi til þess að veiða makríl sem gengur inn í hafninar.

Mikill stemning hefur myndast þar að undanförnu, enda margt um manninn á hafnarsvæðinu og margir við veiðar hverju sinni. Sumir hafa verið að veiða í matinn á meðan aðrir hafa veitt makrílinn sér til gamans og síðan sleppt honum.

Líkar þetta

Fleiri fréttir