Englendingavík í Borgarnesi. Ljósm. úr safni.

Markaður í Englendingavík í dag

Matar- og flóamarkaður verður haldinn í Englendingavík í Borgarnesi í dag, laugardaginn 30. júlí.

Matur, kökur og alls kyns vörur verða á markaðsverði. Spákona verður á staðnum og leikdót fyrir börnin. Sultukeppni með veglegum vinningum.

Markaðurinn verður opnaður ekki seinna en 13.00 og verður opinn til 18.00.

Líkar þetta

Fleiri fréttir