Sveitamarkaður í Nesi á laugardag

Sveitamarkaður Framfarafélags Borgarfjarðar verður í annað skipti í sumar haldinn í Nesi í Reykholtsdal næsta laugardag frá klukkan 13 til 17. Fjölbreytt úrval spennandi varnings verður til sölu. Nefna má náttúruleg steinefni unnin úr heita vatninu, afurðir beint frá býli, kindaskinn, fatnaður, skartgripir, grænmeti, jarðaber og margt fleira. Síðan er vöfflusala Ungmennafélags Reykdæla á sínum stað. Velkomin í sveitasæluna,“ segir í tilkynningu frá sveitamarkaðinum.

Líkar þetta

Fleiri fréttir