Íslandsmeistaramótið í motocross á Akranesi

Næsta mót Íslandsmeistaramótaraðarinnar í motocross verður haldið á Akranesi á morgun, laugardaginn 16. júlí. Gestgjafar mótsins eru félagar í Vélhjólaíþróttafélagi Akraness og keppt verður í Akrabraut, sem staðsett er upp undir Akrafjalli.

Mótið hefst klukkan 10:20 og áætlað er að keppni ljúki kl. 16:30. Vélhjólaáhugamönnum er bent á að ókeypis aðgangur er fyrir áhorfendur.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Heba Bjarg er dúx FVA

Föstudaginn 28. maí voru 55 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands. Heba Bjarg Einarsdóttir var með bestan námsárangur á stúdentsprófi með... Lesa meira

Slaka á samkomutakmörkunum

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur tilkynnt um slakanir á samkomutakmörkunum frá og með þriðjudeginum 15. júní. Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 150... Lesa meira