Kvennalið Víkings vann Skínanda

Í síðustu viku lék Víkingur Ólafsvík við Skínanda í fyrstu deild kvenna A – riðli. Leiknum lauk með 1 – 0 sigri Víkings og markaskorarinn Samira Suleman skoraði eina mark leiksins. Víkingur er nú í þriðja sæti riðilsins með 15 stig, stigi á eftir ÍR sem er í fyrsta sæti. Næsti leikur Víkings er í kvöld klukkan 20:00 gegn ÍR á útivelli.

Líkar þetta

Fleiri fréttir