Valdís Þóra í hópi stuðningsmanna síðastliðinn laugardag. Ljósm. Erlingur Alfreð Jónsson.

Styrktarmót Valdísar Þóru fór fram um helgina

Styrktarmót Valdísar Þóru Jónsdóttur kylfings fór fram á Garðavelli laugardaginn 4. júní með þátttöku um 170 kylfinga. Veðrið lék við kylfinga og völlurinn var í frábæru standi að sögn þátttakenda og kylfinga. Helstu úrslit voru eftirfarandi:

 

Kvennaflokkur

 1. Ragnheiður Jónasdóttir 42 punktur
 2. Bára Valdís Ármannsdóttir 37 punktar
 3. Anna S Carlsdóttir 36 punktar betri á síðustu 3

 

Besta skor kvenna

Ragnhildur Sigurðardóttir 75 högg

 

Karlaflokkur 0-10,9

 1. Rúnar Freyr Ágústsson 41 punktur
 2. Gísli Guðni Hall 39 punktar
 3. Bergur Rúnar Björnsson 38 punktar betri á síðustu 3

 

Karlaflokkur 11-24

 1. Gunnar Davíð Einarsson 42 punktar
 2. Guðráður Gunnar Sigurðsson 41 punktur betri á síðustu 3
 3. Leó Daðason 41 punktur

 

Besta skor karlar

Sigurður Pétursson 72 högg

 

Nándarverðlaun

 1. hola: Guðmundur Gústavsson 1,28 m
 2. hola: Sigurður Pétursson 1,69 m
 3. hola: Börkur G Þorgeirsson 2,73 m
 4. hola: Arna Magnúsdóttir 36 cm

Lengsta teighögg á 9. braut

Karlar: Hjalti S Mogensen

Konur: Ragnhildur Sigurðardóttir.

 

Valdís Þóra og Golfklúbburinn Leynir vilja koma þökkum til allra þátttakenda, styrktaraðila og einnig þeirra sem aðstoðuðu við mótið á einn eða annan máta.

Líkar þetta

Fleiri fréttir