Kristvin Ómar Jónsson.

Tækniframfarir hafa breytt miklu hjá lögreglunni

Margt hefur breyst í þjóðfélaginu á 37 árum og er starf lögreglunnar ekki þar undanskilið. Kristvin Ómar Jónsson hefur starfað við löggæslu síðustu 37 ár eða allt þar til hann lét af störfum í lok síðasta mánaðar, 65 ára að aldri. „Það sem hefur helst breyst hjá okkur í löggunni á þessum árum er tæknin og tækjabúnaður,“ segir Ómar þegar blaðamaður Skessuhorns hitti hann að máli og átti við hann spjall um löggæslustörfin og hvað tæki nú við hjá honum.

Sjá nánar í Skessuhorni sem kom út í dag.

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir