Farid Zato genginn til liðs við Víking

Víkingur Ólafsvík hefur náð samkomulagi við Farid Zato sem er stuðningsmönnum liðsins kunnugur. Farid kemur í Ólafsvík frá Sigma Olomouc í tékknesku úrvalsdeildinni þar sem hann spilaði síðast. Farid spilaði með Víkingi árið 2013 þegar liðið var síðast í Pepsi deildinni en kvaddi það og fór að spila með KR sumarið 2014.

 

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir