Farid Zato genginn til liðs við Víking

Víkingur Ólafsvík hefur náð samkomulagi við Farid Zato sem er stuðningsmönnum liðsins kunnugur. Farid kemur í Ólafsvík frá Sigma Olomouc í tékknesku úrvalsdeildinni þar sem hann spilaði síðast. Farid spilaði með Víkingi árið 2013 þegar liðið var síðast í Pepsi deildinni en kvaddi það og fór að spila með KR sumarið 2014.

 

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Eygló Lind 70 ára

Hinn síungi Borgnesingur, Eygló Lind Egilsdóttir, fagnaði 70 árunum síðastliðinn laugardag. Sló hún til heljarinnar veislu í tilefni dagsins. Haldið... Lesa meira