Óskar Þór er rósahafi vikunnar í Vetrarkærleiknum

Óskar Þór Óskarsson fékk rós vikunnar í Vetrar-Kærleik Blómasetursins – Kaffi kyrrðar í Borgarnesi. Rósina fékk Óskar fyrir, eins og segir í tilnefningunni: „Að safna heimildum í máli og myndum og varðveita þannig, á skemmtilegan og mannlegan hátt, sögu liðins tíma. Hann er snillingur og frábær náungi.“

Líkar þetta

Tengdar fréttir

Fleiri fréttir