Nýjustu fréttir

Frá Bergi við Grundarfjörð var árangur ársins í kynbótadómum býsna góður. Sýnd voru átta kynbótahross þar sem meðaleinkunn var 8,24 og meðalaldur 6,1 ár. Hér sýnir Jakob S Sigurðsson Sægrím fjögurra vetra.

Sextán hrossaræktarbú tilnefnd sem ræktunarbú ársins

Fagráð í hrossarækt hefur valið þau bú sem tilnefnd eru til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands sem ræktunarbú ársins. Valið stóð á milli 71 bús sem náð höfðu athyglisverðum árangri á árinu og í ljósi afar magnaðs árangurs hjá mörgum búum... Lesa meira

Aðsendar greinar

Vegur Sótt Vindur Hiti
Hraunsmúli í Staðarsveit (06:30)06:30A 72°C
Vatnaleið (06:30)06:30SA 41°C
Holtavörðuheiði (06:30)06:30SSV 4-2°C
Hafnarfjall (06:30)06:30ASA 114°C
Fróðárheiði (06:30)06:30SA 9-1°C
Kolgrafafj.brú (06:30)06:30ASA 64°C
Akrafjall (06:20)06:20A 55°C
Brattabrekka (06:30)06:30S 2-1°C
Kjalarnes (06:30)06:30A 112°C
Svínadalur í Dalasýslu (06:30)06:30SA 3-0°C
Laxárdalsheiði (06:30)06:30ASA 4-1°C

Nýburar

Fréttir frá öðrum