

Eldsmíðahátíð er hafin í Görðum
Um þessa helgi fer Norðurlandameistaramótið í eldsmíði fram við byggðasafnið á Akranesi. Það verður nóg um að vera fyrir nýgræðinga í greininni og allt upp í helstu eldsmiði Norðurlandanna sem etja kappi fram á sunndag. Keppt verður í þremur flokkum... Lesa meira