
Hrossahólf víða orðin vatnslaus
Vegna viðvarandi frostatíðar eru hólf þar sem útigangshross ganga nú víða orðin vatnslaus og ekki breytinga að vænta á næstu dögum. Matvælastofnun vekur athygli á skyldum eigenda og umráðamanna hrossa að sjá til þess að útigangi sé séð fyrir aðgangi... Lesa meira