
Hefja tengingu veitukerfis við ný fjölbýlishús
Veitur, í samstarfi við Gagnaveitu Reykjavíkur, ætla að leggja veitulagnir austan við Þjóðbraut og að nýjum byggingum við Þjóðbraut 3 – 5 á Akranesi. Áætlaður framkvæmdartími er apríl til nóvember 2021. „Vegna framkvæmdanna má gera ráð fyrir aukinni umferð vinnuvéla... Lesa meira