Nýjustu fréttir

Batti er afar sjaldséður fiskur

Batti er afar sjaldséður fiskur

Nýverið færði Eiríkur Ellertsson á Örfirisey RE Hafrannsóknastofnun afar fáséðan og sérkennilegan fisk. Þessi fiskur nefnist batti (Dibranchus atlanticus) og veiddist í botnvörpu 6. maí síðastliðinn á 695 m dýpi við Reykjaneshrygg. Fiskurinn var 15,5 cm langur. Í frétt Hafró... Lesa meira

Horft að Reykhólum frá Karlseyjarvegi. Reykhólakirkja stendur hæst í þorpinu, til vinstri í mynd. Ljósm. úr safni.

Gistihús af Guðs náð

Síðastliðinn föstudag var gengið fram á ferðamenn sem gert höfðu sig heimkomna í Reykhólakirkju. Þeir höfðu eytt nóttinni í kirkjunni... Lesa meira

Aðsendar greinar

Nýburar

Dánarfregnir

Fréttir frá öðrum