Undirfataherferð vorsins endurspeglar það sem Lindex stendur fyrir

KYNNING: Undirföt fyrir konur eins og mig og þig, eru skilaboð Lindex í undirfataherferð vorsins þar sem má sjá magnaðar konur á mismunandi stigum lífsins í hversdagslegu umhverfi. ,,Við viljum að hver kona geti verið hún sjálf og fundið fyrir innblæstri og sjálfsöryggi, óháð því hver hún er, hvernig hún lítur út eða hvaða leið…Lesa meira

Viðskiptavinir mínir eiga smá í dóttur minni“

Guðrún Lára Bouranel var í meistaranámi í lýðheilsuvísindum þegar hún ákvað að taka sér smá frí frá námi árið 2015. Hana vantaði eitthvað til að gera við tímann sinn og dró fram saumavélina og byrjaði að sauma föt í gjafir fyrir fjölskyldu og vini. Fljótlega spurðist út um saumaskapinn og áhugasamir fóru að hafa samband…Lesa meira