Bóna, bóna, bóna og bóna

Einar Árni Pálsson í Borgarensi vinnur stóran hluta af árinu á frystitogara, en vinnur einnig við að þrífa bíla þegar hann er í landi og hefur fengið mikið hrós fyrir sína vinnu, skilar bifreiðum eins og nýjum til eiganda. Skessuhorn setti sig í samband við Einar til að fá nokkur góð ráð; tips og trix,…Lesa meira

Lét drauminn um bestu vinnu í heimi rætast

„Ég hef horft á þættina Top Gear í örugglega tuttugu ár og lengi haldið því fram að þeir sem sjá um þá þætti séu í bestu vinnu í heimi. Ég áttaði mig á að ég yrði aldrei ráðinn í svona vinnu nema ég myndi búa hana til sjálfur,“ segir James Einar Becker sem nú hefur…Lesa meira

Myndband frá tökum á Fast 8 á Mývatni

Tökur á kvikmyndinni Fast8 fóru fram hér á landi í vor. Fyrst var tekið upp á Mývatni en í framhaldinu var farið á Akranesi þar sem tökur stóðu yfir í vikutíma. Meðfylgjandi er æsilegt atriði frá tökum á Mývatni, þar sem bílar eru í kappakstri og stórfenglegar sprengingar verða. Sjón er sögu ríkari.  Lesa meira

Myndasyrpa – Á þriðja þúsund gestir á bíla- og mótorhjólasýningu

Fornbílafjelag Borgarfjarðar og Bifhjólafjélagið Raftarnir héldu sameiginlega stórsýningu í Brákarey á laugardaginn. Þetta er í þriðja skipti sem félögin sameinast um sýningarhaldið, en fimmtán ár eru síðan Raftar héldu fyrstu sýningu sína í Borgarnesi, en eitt ár féll úr á þeim tíma þannig að sýningar þeirra eru nú orðnar fjórtán. Fornbílafjelagið er yngri félagsskapur og…Lesa meira

Búist er við fjölmenni og skemmtilegri sýningu í Brákarey

Næstkomandi laugardag er komið að hinni árlegu stórsýningu Bifhjólafélagsins Raftanna og Fornbílafjelags Borgarfjarðar í Brákarey í Borgarnesi. Sýningin stendur yfir frá klukkan 13 til 17 og verður engu til sparað í sýningu á tækjum, hjólum, bílum og því sem tengist starfsemi þessara ört vaxandi félaga. Stöðugt stærra húsrými í Brákarey fer undir tómstundastarf. Þannig frumsýna…Lesa meira