
Í tilkynningu frá dönsku konungshöllinni í dag segir að heilsu Hinriks Prins, eiginmanns Margrétar Þórhildar Danadrottningar, hafi hrakað mjög upp á síðkastið. Prinsinn hefur verið á Rigshospitalet í Kaupmannahöfn frá því í lok janúar og greindist með góðkynja æxli í lunga. Þá veiktist hann að auki af lungnabólgu. Friðrik krónprins er nú á leið úr…Lesa meira








