
Upplýst hefur verið að kaffihúsakeðjan Starbucks hafi í hyggju að ráða tíu þúsund flóttamenn til starfa í fyrirtækjum sínum næstu fimm árin. Með þessari ákvörðun er verið að gefa Donald Trump Bandaríkjaforseta langt nef, vegna ákvörðunar hans um að banna ríkisborgurum sjö landa þar sem múslímar eru í meirihluta að komast til USA. Allir staðir…Lesa meira