
Það eru ekki bara kamelljónin sem geta fallið inn í umhverfi sitt og falist vel í náttúrunni. Alls kyns skepnur úr dýraríkinu hafa þann hæfileika að geta fallið algerlega inn í sitt umhverfi, enda veltur líf þeirra á því. Á þessum skemmtilegu myndum má sjá ýmis dýr í felulitunum, allt frá lifrum sem líkjast laufblöðum,…Lesa meira








