Kannanir

Hvað finnst þér um tvöfalda skimun og sóttkví allra sem koma til landsins?

 • Mjög sammála þeirri ákvörðun (76%, 553 Atkvæði)
 • Frekar sammála (11%, 81 Atkvæði)
 • Finnst það of langt gengið (11%, 78 Atkvæði)
 • Veit það ekki (2%, 16 Atkvæði)

Samtals kjósendur: 728

Byrjaði: 25. ágúst 2020 @ 14:40
Lauk: No Expiry

Saknar þú þess að komast ekki til útlanda?

 • Nei, ég læt mig hafa það (30%, 217 Atkvæði)
 • Já, mjög mikið (25%, 180 Atkvæði)
 • Já, dálítið (25%, 177 Atkvæði)
 • Nei, fer hvort sem er aldrei þangað (20%, 143 Atkvæði)

Samtals kjósendur: 717

Byrjaði: 18. ágúst 2020 @ 10:22
Lauk: No Expiry

Ætlar þú að ganga til berja í sumar?

 • Já, örugglega (38%, 177 Atkvæði)
 • Nei, það ætla ég ekki að gera (28%, 130 Atkvæði)
 • Já, sennilega (21%, 99 Atkvæði)
 • Veit það ekki (13%, 63 Atkvæði)

Samtals kjósendur: 469

Byrjaði: 11. ágúst 2020 @ 15:07
Lauk: No Expiry

Hvaða tímabil æviskeiðsins var best eða hlakkar þú mest til?

 • Get ekki gert upp á milli (19%, 135 Atkvæði)
 • Aldurinn 21-30 ára (17%, 123 Atkvæði)
 • 61 árs og eldri (16%, 119 Atkvæði)
 • Unglingsárin frá 16-20 ára (14%, 105 Atkvæði)
 • Barnsaldurinn til 15 ára (9%, 68 Atkvæði)
 • Aldurinn 51-60 ára (9%, 66 Atkvæði)
 • Aldurinn 41-50 ára (9%, 63 Atkvæði)
 • Aldurinn 31-40 ára (7%, 49 Atkvæði)

Samtals kjósendur: 728

Byrjaði: 28. júlí 2020 @ 11:29
Lauk: No Expiry

Hveru marga kaffibolla á dag drekkur þú að jafnaði?

 • 3-4 bolla (35%, 308 Atkvæði)
 • 5-10 bolla (23%, 198 Atkvæði)
 • 1-2 bolla (19%, 166 Atkvæði)
 • Engan, drekk ekki kaffi (18%, 153 Atkvæði)
 • Fleiri en tíu bolla (5%, 44 Atkvæði)

Samtals kjósendur: 869

Byrjaði: 22. júlí 2020 @ 14:28
Lauk: No Expiry