Kannanir

Hverja af þessum ofurkröftum myndir þú helst vilja búa yfir?

 • Að getað flakkað um í tíma (33%, 166 Atkvæði)
 • Lesið hugsanir (17%, 87 Atkvæði)
 • Að geta flogið (15%, 73 Atkvæði)
 • Verið ósýnilegur (13%, 64 Atkvæði)
 • Að getað stöðvað tímann (10%, 52 Atkvæði)
 • Séð í gegnum holt og hæðir (7%, 36 Atkvæði)
 • Að getað ferðast á ljóshraða (5%, 24 Atkvæði)

Samtals kjósendur: 502

Byrjaði: 28. apríl 2020 @ 11:28
Lauk: No Expiry

Hefur þú keypt þér líkamsræktartól síðustu tvo mánuði?

 • Nei (87%, 538 Atkvæði)
 • (8%, 52 Atkvæði)
 • Nei, en ætla að gera það (2%, 15 Atkvæði)
 • Nei, en hef leigt þau (3%, 11 Atkvæði)

Samtals kjósendur: 616

Byrjaði: 21. apríl 2020 @ 11:38
Lauk: No Expiry

Hvert langar þig mest að ferðast innanhúss?

 • Að ísskápnum (31%, 110 Atkvæði)
 • Svefnherbergið er alltaf uppáhalds (21%, 75 Atkvæði)
 • Í stofuna (17%, 61 Atkvæði)
 • Í þvottahúsið (þangað hef ég aldrei komið áður) (11%, 40 Atkvæði)
 • Um eldhúsið (11%, 38 Atkvæði)
 • Á baðherbergið (4%, 13 Atkvæði)
 • Um sameignina (2%, 7 Atkvæði)
 • Forstofan heillar mig mest (3%, 6 Atkvæði)

Samtals kjósendur: 350

Byrjaði: 14. apríl 2020 @ 14:07
Lauk: No Expiry

Hvað áttu ca mörg sokkapör?

 • 11-20 (36%, 235 Atkvæði)
 • 1-10 (23%, 148 Atkvæði)
 • 21-30 (20%, 131 Atkvæði)
 • 31-40 (12%, 77 Atkvæði)
 • 50 eða fleiri (9%, 62 Atkvæði)

Samtals kjósendur: 653

Byrjaði: 6. apríl 2020 @ 15:30
Lauk: No Expiry

Lækkar þú í útvarpinu í bílnum þegar þú ert að leggja honum?

 • Nei, til hvers?! (58%, 407 Atkvæði)
 • Já, alltaf (31%, 220 Atkvæði)
 • Bíllinn gerir það sjálfur (8%, 57 Atkvæði)
 • Keyri ekki bíl (3%, 20 Atkvæði)

Samtals kjósendur: 704

Byrjaði: 31. mars 2020 @ 13:19
Lauk: No Expiry