Mannlíf

true

Gaman saman vímuefnalaus

Hátíðin „Gaman saman vímuefnalaus“ verður haldin í annað sinn á Hlöðum í Hvalfjarðarsveit um verslunarmannahelgina. Hátíðin er fyrir alla þá sem vilja skemmta sér og hafa gaman saman án vímuefna. „Við sem sjáum um hátíðina fórum eiginlega af stað vegna þrýstings, við sáum að fólk vildi hafa svona hátíð þessa helgi. SÁÁ sá lengi um…Lesa meira

true

Jónas Sig og Ritvélarnar í Brúarási í kvöld

Jónas Sig og hljómsveit hans Ritvélar framtíðarinnar verða í útlegð vikuna 22.-28. júlí þegar þau fara hringinn í kringum landið og spila á sjö stöðum á jafn mörgum dögum. Jónas og félagar munu meðal annars koma við í hinu nýja og endurbætta félagsheimili Brúarási í Borgarnesi og halda þar tónleika í kvöld klukkan 20:00. “Heimamenn…Lesa meira

true

Grundarfjarðarkirkja fimmtíu ára

Sunnudaginn 31. júlí verða 50 ár liðin frá því Grundarfjarðarkirkja var vígð. Í tilefni þess verður haldið upp á daginn með sýningu í Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Blaðamaður kíkti í kirkjuna og spjallaði við Ragnheiði Þórarinsdóttur formann afmælisnefndar, Guðrúnu Margréti Hjaltadóttur formann Setbergsprestakalls og Aðalstein Þorvaldsson sóknarprest.   Byggð af samfélaginu Grundarfjarðarkirkja var vígð 31. júlí 1966…Lesa meira

true

Skynsamlega lagt í stæði

Eins og margir vita eru bílastæði oft fremur þröng, í það minnsta fyrir fullvaxna bíla, og því erfitt að leggja í þau sum án þess að ganga á hlut næsta bíls við hliðina. Þessa skemmtilegu mynd tók Sverrir Karlsson í Grundarfirði. Ford bíll frá Snæfellsnes excursion fyrirtækinu er eðil málsins samkvæmt of stór fyrir venjulegt…Lesa meira

true

Stemning á Reykhóladögum

Byggðahátíðin Reykhóladagar stendur nú sem hæst. Þegar þessi orð eru rituð stendur yfir keppni í dráttarvélaleikni, en keppnin hefur verið fastur liður í dagskrá Reykhóladaga frá upphafi. Fjölmenni er saman komið í þorpinu og fylgist með ökuþórunum leika listir sínar. Í næsta tölublaði Skessuhorns sem kemur út á miðvikudag verður meðal annars að finna myndasyrpu…Lesa meira

true

Markaður og skemmtiferðaskip í Grundarfirði

Fimmtudaginn 14. júlí voru tvö skemmtiferðaskip í Grundarfjarðarhöfn. Þetta voru skipin Le Austral og Star Legend, sem láu við ankeri á ytri höfninni. Eins og venja er þá fara farþegar ýmist með rútum í skoðunarferðir eða rölta um bæinn. Það voru því nokkrar galvaskar handverkskonur sem ákváðu að setja upp markað fyrir ferðamennina í hjarta…Lesa meira

true

„Það mikið elskaða skáld Hallgrímur Pétursson“

Margrét Eggertsdóttir, rannsóknarprófessor, mun flytja fyrirlesturinn „Það mikið elskaða skáld Hallgrímur Pétursson“ í bókhlöðu Snorrastofu í Reykholti í dag, laugardaginn 23. júlí 2016 kl. 13. Fyrirlesturinn er hluti raðarinnar, Fyrirlestrar í héraði. Titill erindisins er tilvitnun í fyrstu útgáfu Hallgrímskvers, en þar segir: „Nokkrir lærdómsríkir sálmar og andlegir kveðlingar, velflestir ortir af því mikið elskaða…Lesa meira

true

Drusluganga í Stykkishólmi í fyrsta sinn

Á morgun, laugardaginn 23. júlí, fer fram Drusluganga í Stykkishólmi. Gengið verður frá Freyjulundi/Hólmgarði í átt að höfninni klukkan 14:00. Hálftíma áður verður hægt að kaupa varning fyrir gönguna fyrir þá sem hafa áhuga. Druslugangan hefur verið haldin í Reykjavík undanfarin ár en markmið hennar er að færa ábyrgð kynferðisglæpa frá þolendum yfir á gerendur.…Lesa meira

true

Reykholtshátíð haldin tuttugasta sinni

Reykholtshátíðin er haldin í tuttugasta skipti nú um helgina. Hátíðin hefst í dag með opnunartónleikum kl. 20:00. Á dagskrá þeirra tónleika eru meðal annars Árstíðirnar eftir Vivaldi, en verkið verður flutt í heild sinni. Heimamenn verða nokkuð áberandi á hátíðinni; opnunartónleikarnir hefjast á söng Reykholtskórsins undir stjórn Viðars Guðmundssonar og einnig mun Margrét Eggertsdóttir verða…Lesa meira

true

Kastaði af sér hverri spjör

  Þegar blaðamaður var á ferð í Ólafsvík fyrir skemmstu gekk hann fram á umkomulausa skó sem sleiktu sólina á framrúðu bíls nálægt höfninni. Eigandi skónna var hvergi sjáanlegur en eitt er víst, að ekki komust þeir þangað af sjálfstáðum. Skammt frá mátti svo sjá húfu og vettlinga, einnig umkomulausa. Engu líkara var sem eigandi…Lesa meira