
Fjölmenni mætti í Frystiklefann í Rifi á laugardaginn þegar fjölmenningarhátíðin var haldin. Að vanda var margt í boði og meðal annars mörg tónitaratriði og kynningar á nokkrum þjóðlöndum. Gestir fengu að smakka þjóðarrétti frá ýmsum löndum en alls eru erlendir ríkisborgarar frá 16 löndum búsettir í Snæfellsbæ og eru þeir jafnframt um 16% íbúa. Kári…Lesa meira