
Laugardaginn 6. ágúst næstkomandi verður Ólafsdalshátíð haldin níunda sinni í Ólafsdal í Gilsfirði. Er það í annað skiptið sem hátíðin er haldin á laugardegi. „Tókst mjög vel til með það í fyrra. Er það von Ólafsdalsfélagsins að með því fjölgi þeim gestum á hátíðinni sem kjósa að verja helginni í Dölum, Reykhólasveit eða nágrenni,“ segir…Lesa meira