Mannlíf

true

Læknirinn sem á met fyrir flest lög í undankeppni Eurovision

Sveinn Rúnar Sigurðsson er fjölhæfur maður með mörg járn í eldinum. Sem læknir, frumkvöðull á sviði hugbúnaðar í þágu lækna og síðast en ekki síst tónlistarmaður. Sveinn Rúnar er lagahöfundur sem hefur samið lög fyrir margar þekktustu poppstjörnur landsins ásamt því að eiga það met að vera sá lagahöfundur sem hefur átt flest lög í…Lesa meira

true

Útgáfutónleikar Ingu Maríu í kvöld

Söngkonan Inga María Hjartardóttir heldur útgáfutónleika á Akranesi í tilefni af útgáfu nýs efnis. Einnig eru tónleikarnir hennar leið til að kveðja að sinni, en hún heldur bráðlega aftur til Boston í Bandaríkjunum þar sem hún stundar nám við Berklee Collage of Music. Tónleikar Ingu Maríu fara fram á Gamla kaupfélaginu í kvöld, miðvikudaginn 17.…Lesa meira

true

Plan-B artfestival var um helgina

Óhætt er að segja að hópur ungs listafólks hafi verið áberandi í Borgarnesi og nágrenni síðustu vikuna eða svo. Listahátíðin Plan-B artfestival hófst með listasmiðju í síðustu viku en lauk með sýningarhaldi og skemmtunum um helgina. Hátíðin er fjölþjóðleg, en um 20 listamenn af sjö mismunandi þjóðernum tóku þátt og komust færri að en vildu.…Lesa meira

true

Bjóða á afmælistónleika Oddnýjar

Oddný Þorkelsdóttir í Borgarnesi verður 96 ára á fimmtudaginn kemur, 18. ágúst. Fjölskylda hennar ætlar að halda upp á daginn með tónleikum í Borgarneskirkju sem hefjast klukkan 19:30. Á dagskránni verða sönglög sem minna á gamla tíma í stofunum við Skúlagötu. Þar fóru fram æfingar fyrir fjölmargar söngdagskrár og innskot á skemmtunum í Héraðinu á…Lesa meira

true

Stund milli stríða hjá dýralækninum

Gunnar Guðnason sendi ritstjórn Skessuhorn línu þar sem hann biður fyrir kveðju til Gunnars Gauta Gunnarssonar dýralæknis í Borgarnesi og bestu þakkir fyrir skemmtilega gönguferð á fjallið Baulu í einmunablíðu nýverið. „Þegar á tindinn kom dró nafni minn upp Skessuhornið og las til að öðlast hinn sanna innri frið,“ skrifar Gunnar Guðnason sem segir dýralækninn…Lesa meira

true

Tónleikar á Hvanneyri á föstudag

Gítarleikarinn Reynir Hauksson heldur tónleika á Hvanneyri Pub föstudaginn 12. ágúst næstkomandi. Reynir, sem búsettur er í Noregi, er alinn upp á Hvanneyri og hefur dvalið hérlendis í sumar. Hann kom fram á Hvanneyrarhátíð í júlímánuði síðastliðnum en heldur nú aðra tónleika áður en hann heldur af landi brott. Á efnisskrá tónleikanna á föstudaginn verður…Lesa meira

true

Myndasyrpa frá Ólafsdalshátíð

Ólafsdalshátíð var haldin níunda sinni laugardaginn 6. ágúst síðastiðinn í Ólafsdal við Gilsfjörð. Að sögn Rögnvaldar Guðmundssonar, formanns Ólafsdalsfélagsins, sóttu um 500 gestir Ólafsdal heim á meðan hátíðinni stóð. „Mæting var með mesta móti og veðrið lék við okkur allan tímann,“ segir Rögnvaldur og bætir því við að töluvert margt fólk hafi ákveðið að dvelja…Lesa meira

true

Listahátíð í Borgarnesi um helgina

Listahátíðin Plan-B artfestival verður haldin í Borgarnesi fyrsta sinni helgina 12-14. ágúst næstkomandi. Hátíðin er fjölþjóðleg, en um 20 listamenn af sjö mismunandi þjóðernum munu taka þátt í henni. Listamennirnir stunda fjölbreytta list og verða til sýnis verk úr öllum miðlum nútíma myndlistar. Verkin spanna allt frá olíumálverkum og innsetningum til vídeóverka. Hilmar Guðjónsson einn…Lesa meira

true

Mokveiði af makríl í höfninni

Mikill fjöldi fólks á öllum aldri hefur undanfarna daga safnast saman á bryggjunum í Ólafsvík og í Rifi til þess að veiða makríl sem gengur inn í hafninar. Mikill stemning hefur myndast þar að undanförnu, enda margt um manninn á hafnarsvæðinu og margir við veiðar hverju sinni. Sumir hafa verið að veiða í matinn á…Lesa meira

true

Dagskrá Ólafsdalshátíðar

Eins og áður hefur verið greint frá í Skessuhorni verður Ólafsdalshátíðin haldin næstkomandi laugardag, 6. ágúst í Ólafsdal í Gilsfirði. Lokahönd hefur nú verið lögð á dagskránna og þar kennir ýmissa grasa. Meðal annars mun Ómar Ragnarsson fara með gamanmál og Lína langsokkur skemmta börnum og fullorðnum. Þá verður boðið upp á ferð um Gilsfjörð…Lesa meira