
Sveinn Rúnar Sigurðsson er fjölhæfur maður með mörg járn í eldinum. Sem læknir, frumkvöðull á sviði hugbúnaðar í þágu lækna og síðast en ekki síst tónlistarmaður. Sveinn Rúnar er lagahöfundur sem hefur samið lög fyrir margar þekktustu poppstjörnur landsins ásamt því að eiga það met að vera sá lagahöfundur sem hefur átt flest lög í…Lesa meira