Mannlíf

true

Vigdísarvöllur og Guðnagrund í Ausu

Laugardaginn 29. júní árið 1980 vakti Ísland athygli umheimsins, líkt og nú. Þá var Vigdís Finnbogadóttir kjörin forseti Íslands. Í þessum kosningum bar hún sigurorð af þremur körlum. Dagana fyrir kosninguna starfaði Ólafur Jóhannesson bóndi og vélamaður á Hóli í Lundarreykjadal að jarðvinnslu fyrir bændurna Jón og Auði í Ausu. Við það verk var hann…Lesa meira

true

Bylting í neyslu kældra drykkja

Límtré Vírnet var með bás í sölutjaldi Landsmóts hestamanna á Hólum. Þar mátti sjá hurð sem fyrirtækið framleiðir en um er að ræða nýjungar í framleiðslu fyrirtækisins á sviði yleininga og útfærslu á bási í hesthús. Það sem stal þó senunni var það sem starfsmenn Límtrés Vírnets kölluðu byltingu í neyslu kældra drykkja. Nú þarf…Lesa meira

true

Leirlistasýningin „auður“ opnuð í Leifsbúð á morgun

Guðbjörg Björnsdóttir leirlistakona í Sælingsdalstungu mun á morgun, laugardaginn 9. júlí, opna sýninguna „auður“ í Leifsbúð í Búðardal. Sýningin opnar á morgun klukkan 14:00 og verður opið til klukkan 22:00 annað kvöld. Er opnunin liður í bæjarhátíðinni Heim í Búðardal sem haldin er um helgina. Guðbjörg segir að nafnið „auður“ hafi lengi verið sér ofarlega…Lesa meira

true

Samantekt frá Landsmóti hestamanna

Landsmót hestamanna var haldið í vægast sagt mögnuðu umhverfi Hóla í Hjaltadal dagana 27. júní til 3. júlí og gekk allt vel að sögn bæði gesta og mótshaldara. Um átta þúsund manns mættu á svæðið til að horfa á knapa leika listir sínar með hestum sínum og var samhljómur meðal mótsgesta að fyrirkomulagið á keppninni…Lesa meira

true

Fjölgar í Hólminum

Á bæjarskrifstofunni í Stykkishólmi er fylgst náið með íbúaþróun í bænum. Þannig er greint frá því á vef sveitarfélagsins að bæjarbúar hafi verið 1150 talsins þriðjudaginn 5. júlí síðastliðinn. Hefur Hólmurum því fjölgað um sem nemur 4,3 prósentustigum frá áramótum. „Þessi þróun er mjög jákvæð ef miðað er við almenna íbúaþróun á landinu og í…Lesa meira

true

Myndasyrpa frá Írskum dögum

Bæjarhátíðin Írskir dagar fór fram á Akranesi dagana 30. júní – 3. júlí síðastliðna. Mikið líf og fjör ríkti í bænum meðan á hátíðinni stóð. Dagskráin var fjölbreytt svo allir gátu fundið eitthvað við sitt hæfi. „Hátíðin gekk bara ákaflega vel fyrir sig líkt og undanfarin ár. Veðrið hefði kannski mátt vera ögn betra en…Lesa meira

true

Hljómsveitin Ösp gefur út sitt fyrsta lag

Hljómsveitin Ösp, sem skipuð er þeim Kristni Braga Garðarssyni og Eiði Andra Guðlaugssyni, sendi frá sér sitt fyrsta frumsamnda lag á dögunum ásamt myndbandi. Báðir hafa þeir stundað nám við Tónlistarskóla Akraness. „Þetta er fyrsta lagið sem við tökum upp í stúdíói og gefum út, lagið heitir Simple Role og er frekar sorglega saga af…Lesa meira

true

Brekkusöngurinn sífellt vinsælli

Ýmsir viðburðir eru orðnir að föstum liðum á Írskum dögum. Má þar nefna keppnina um rauðhærðasta Íslendinginn, götugrillin sem fram fara víðsvegar um bæinn á föstudeginum, tónleikana í miðbænum á föstudagskvöldinu og Lopapeysuballið á laugardagskvöldinu. Þá er brekkusöngurinn á þyrlupallinum fyrir margt löngu orðinn að föstum lið. Brekkusöngurinn hefur frá upphafi verið skipulagður af 1971…Lesa meira

true

Missti tengslin við framliðna en elskar ljóðagerð og ljósmyndun

Kristjana Halldórsdóttir er 47 ára Skagakona sem hefur vakið talsverða athygli inn á Facebookhópnum „Ég er íbúi á Akranesi“. Í hópnum eru margir Skagamenn og er allt á milli himins og jarðar sem kemur upp í umræðunni. Í bland við deilur um fiskilykt og hundaskít á gangstígum léttir Kristjana fólki lundina með ljóðum og ljósmyndum.…Lesa meira

true

„Við veðjum bara á að veðrið verði gott“

„Það er ástæðulaust að breyta miklu þegar eitthvað hefur gengið vel, eins og hefur til dæmis sannast með landsliðið núna. Þjóðhátíð hefur líka verið eins í fjöldamörg ár,“ segir Hallgrímur Ólafsson, verkefnastjóri Írskra daga, í samtali við Skessuhorn þegar hann er spurður um fyrirkomulag bæjarhátíðarinnar í ár. Hann segist því litlu ætla að breyta og…Lesa meira