
Laugardaginn 29. júní árið 1980 vakti Ísland athygli umheimsins, líkt og nú. Þá var Vigdís Finnbogadóttir kjörin forseti Íslands. Í þessum kosningum bar hún sigurorð af þremur körlum. Dagana fyrir kosninguna starfaði Ólafur Jóhannesson bóndi og vélamaður á Hóli í Lundarreykjadal að jarðvinnslu fyrir bændurna Jón og Auði í Ausu. Við það verk var hann…Lesa meira