
Hátíðin „Gaman saman vímuefnalaus“ verður haldin í annað sinn á Hlöðum í Hvalfjarðarsveit um verslunarmannahelgina. Hátíðin er fyrir alla þá sem vilja skemmta sér og hafa gaman saman án vímuefna. „Við sem sjáum um hátíðina fórum eiginlega af stað vegna þrýstings, við sáum að fólk vildi hafa svona hátíð þessa helgi. SÁÁ sá lengi um…Lesa meira