
Byggðahátíðin Reykhóladagar er haldin hátíðleg dagana 21.-24. júlí. Á dagskrá er fjöldi viðburða víðs vegar um Reykhólasveit. Sú breyting verður frá fyrri árum að ekki verður formleg keppni um best skreytta húsið í Reykhólasveit. Íbúar eru þess í stað hvattir til að skreyta hús sín ánægjunnar vegna og njóta þess að gera fínt í hverfinu…Lesa meira