
Birna Guðrún Konráðsdóttir á Borgum í Stafholtstungum hefur vermt formannssætið í Veiðifélagi Norðurár frá árinu 2009 og verið í stjórn félagsins frá 2005, þrátt fyrir að vera ekki mikil veiðikona sjálf. „Það er örugglega ágætt að ég sé ekki með veiðidellu. Þá væri ég eflaust alltaf að freistast til að komast í veiði sjálf og…Lesa meira