
Það var hátíðleg stund á dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík síðastliðinn föstudag þegar félög og fyrirtæki í Snæfellsbæ gáfu heimilinu tvö þrekhól. Ásbjörn Óttarsson lýsti aðdraganda þess að hjólin voru keypt og sagði meðal annars að síðastliðinn áratug hafi verið haldin kútmagakvöld einu sinni á ári í Röst á Hellissandi og allur hagnaður hafi verið lagður…Lesa meira