Íþróttir

true

Hólmarar töpuðu naumlega

Fyrsti sigur KR í vetur kom í gær þegar liðið sigraði Snæfell í Domino‘s deild kvenna í körfubolta, 78-74. KR konur mættu sterkar til leiks og skoruðu níu stig gegn engu fyrstu þrjár mínútur leiksins. Þá vöknuðu Hólmarar en náðu þó ekki að jafna metin í fyrsta leikhluta og staðan 22-15 fyrir KR þegar leikhlutanum…Lesa meira

true

Valskonur voru of erfiðar fyrir Borgnesinga

Valskonur sigruðu Skallagrím örugglega þegar liðin mættust í Borgarnesi í gær, sunnudag. Gestirnir tóku stjórnina strax í fyrsta leikhluta og voru búnir að ná góðri 12 stiga forystu í lok leikhlutans, 24-12. Borgnesingar fundu engin ráð gegn sterku liði Valskvenna sem var enn með þægilega tólf stiga forystu í hálfleik, 44-32. Eftir hléið héldu gestirnir…Lesa meira

true

Tap og sigur Skagaliða í Lengjubikarnum

Skagaliðin ÍA og Kári áttu leiki í Lengjubikarkeppninni í knattspyrnu karla síðastliðinn föstudag. Þar hafði knattspyrnufélagið Kári sigur gegn ÍH, en ÍA tapaði leik sínum við Stjörnuna. Góður sigur Kára Káramenn byrjuði vel í B-deild karla í Lengjubikarnum með öruggum sigri gegn ÍH 4:1 í Akraneshöllinni á föstudagskvöldið. Það var Breki Þór Hermannsson sem kom…Lesa meira

true

Keflvíkingar höfðu betur gegn Snæfelli

Snæfell tapaði fyrir Keflvíkingum þegar liðin mættust í Hólminum í Domino‘s deild kvenna í körfubolta í gær. Liðin fylgdust að í jöfnum fyrsta leikhluta og staðan 31-28 í lok leikhlutans. Í öðrum leikhluta fóru gestirnir að skilja sig hægt og örugglega frá heimakonum og leiddu með 13 stigum þegar gengið var til klefa í hálfleiks,…Lesa meira

true

Íslenska körfuboltalandslið karla mætir Slóvenum í dag

Í dag klukkan 16 er komið að fyrri leik Íslands í febrúar-glugganum í forkeppninni að undankeppni HM 2023 í körfu. Leikurinn verður sýndur beint í Ríkissjónvarpinu. Leikið er í Pristhina höfuðborg Kosovó þar sem liðin fjögur í riðlinum; Ísland, Slóvakía, Kosovó og Lúxemborg eru öll saman komin og leika tvo leiki hvert gegn hvert öðru.…Lesa meira

true

Sigur Skagamanna í fyrsta leik í Lengjubikarnum

Skagamenn höfðu sigur gegn Selfyssingum í fyrsta leik vetrarins í Lengjubikarnum sem spilaður var á laugardaginn í Akraneshöllinni. Leikurinn endaði 3:1. Selfyssingar byrjuðu betur og náðu forystunni strax á fimmtu mínútu þegar markahrókurinn Hrovje Tokic kom gestunum yfir, en Skagamenn snéru stöðunni vð með tveimur mörkum á þriggja mínútna kafla um miðjan hálfleikinn. Það voru…Lesa meira

true

Marques Oliver gengur til liðs við Skallagrím

Karlalið Skallagríms í körfubolta fær nu liðsauka frá hinum bandaríska Marques Oliver sem hefur nú samið við félagið, að því er kemur fram á karfan.is. Oliver hefur leikið með nokkrum liðum hér á landi en upphaflega kom hann til landsins og gekk til liðs við Fjölni 2016-2017. Hann lék með Þór á Akureyri tímabilið á…Lesa meira

true

Borgnesingar ráðalausir á Álftanesi

Skallagrímsmenn mættu ofjörlum sínum þegar þeir sóttu Álftnesinga heim á föstudaginn í 1. deild karla í körfubolta. Heimamenn voru einfaldlega sterkari og sigruðu með 87 stigum gegn 61. Álftnesingar voru fljótlega í fyrsta leikhluta búnir að ná yfirhöndinni og voru komnir 12 stigum yfir þegar leikhlutinn kláraðist. Borgnesingar virtust ekki finna taktinn og náðu ekkert…Lesa meira

true

Brynhildur kosin Freshman of the year

Sundkonan knáa Brynhildur Traustadóttir frá Akranesi stundar nú nám og sund í University of Indianapolis. Hún tók þátt í The Great Lakes Valley Conferance Championships um helgina og var kosin; „The Freshman of the year“ eftir mótið. Í frétt frá gömlu liðsfélögum Brynhildar í Sundfélagi Akraness kemur fram að Brynhildur er nú í mjög góðu…Lesa meira

true

Guðbjört Lóa og Jóhanna Vigdís bikarmeistarar í glímu

Bikarglíma Íslands fór fram í Akurskóla 13. febrúar. Níu keppendur tóku þátt á mótinu fyrir hönd Glímufélags Dalamanna og varð Jóhanna Vigdís Pálmadóttir bikarmeistari hjá 15 ára stelpum, Dagný Sara Viðarsdóttir varð í 3. sæti og Birna Rún Ingvarsdóttir í 4. sæti. Fjórir keppendur kepptu í flokki stelpna 14 ára. Embla Dís Björgvinsdóttir varð í…Lesa meira