
Fyrsti sigur KR í vetur kom í gær þegar liðið sigraði Snæfell í Domino‘s deild kvenna í körfubolta, 78-74. KR konur mættu sterkar til leiks og skoruðu níu stig gegn engu fyrstu þrjár mínútur leiksins. Þá vöknuðu Hólmarar en náðu þó ekki að jafna metin í fyrsta leikhluta og staðan 22-15 fyrir KR þegar leikhlutanum…Lesa meira








