Fréttir

Marshallaðstoð til umfjöllunar í kvöld í Snorrastofu

Í kvöld, þriðjudaginn 19. mars, flytur Sigrún Elíasdóttir sagnfræðingur frá Ferjubakka, fyrirlestur um aðstoð Bandaríkjastjórnar við Íslendinga eftir síðari heimsstyrjöldina, kennda við þáverandi utanríkisráðherra þeirra, George Marshall. Í fyrirlestrinum... Lesa meira