Fréttir

Atvinnuleitendur fá desemberuppbót

Félagsmálaráðherra hefur sett reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins. Óskert desemberuppbót er 60.616 kr. Nýmæli... Lesa meira