Atvinnulíf

true

Lesbókin Café opnuð á morgun

Lesbókin Café, nýtt kaffihús við Akratorg á Akranesi, verður opnað fyrsta sinni fyrir gestum og gangandi kl. 11:30 á morgun, föstudaginn 6. janúar. Að rekstri kaffihússins standa Christel Björg Rudolfsdóttir Clothier og Guðleifur Rafn Einarsson. Um miðjan desembermánuð keyptu þau rekstur Skökkin Café, sem áður var rekið í sama húsnæði, af Hafdísi Bergsdóttur og Hildi…Lesa meira

true

Sjómannaverkfallið kemur illa við sjávarplássin

Sem kunnugt er stendur nú yfir verkfall sjómanna fiskiskipaflotans og hefur staðið yfir síðan 14. desember. Miðað við fregnir síðustu daga virðist viðræðum sjómanna við SFS, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, miða lítið áfram og enn vera langt á milli deiluaðila. Á meðan verkfallið varir eru smábátasjómenn þeir einu sem róa til fiskjar. Sást það glögglega…Lesa meira

true

Leigubílstjóri tekur til starfa í Borgarnesi

Á morgun, fimmtudaginn 5. janúar, verður í fyrsta sinn í mörg ár hægt að panta far með leigubíl í Borgarnesi þegar Taxi Borgarnesi tekur til starfa. Að rekstri leigubílsins stendur Jón Kr. Kristjánsson leigubílstjóri. „Ég er kominn með leyfi og allt til alls og því ekkert annað að gera en að byrja. Ég ætla að…Lesa meira

true

Northern Wave hlaut samfélagsstyrk

Samfélagssjóður Landsbankans úthlutaði nýverið samfélagsstyrkjum að upphæð 15 milljónum króna. Alls hlutu 32 verkefni styrki að þessu sinni. Öll eru þau fjölbreytt en eiga það sameiginlegt að gagnast fólki á öllum aldri og víða um land. Samfélagsstyrkjum Landsbankans er ætlað að styðja mannúðar- og líknarmál, menntamál, rannsóknir og vísindi, forvarnar- og æskulýðsstarf, sértæka útgáfustarfsemi og…Lesa meira

true

„Trúi því statt og stöðugt að þetta muni bera ávöxt“

Æðarsetur Íslands í Stykkishólmi var opnað með lítilli sýningu í Norska húsinu árið 2011 og var þar opið í tvö ár þangað til það var flutt í núverandi húsnæði, sem byggt var undir starfsemina. Setrið er hugarfóstur Erlu Friðriksdóttur og föður hennar Friðriks Jónssonar. Skessuhorn hitti Erlu að máli og ræddi við hana um æðarfuglinn…Lesa meira

true

Vilja taka myndir innan úr norðurljósunum

Samúel Þór Guðjónsson kallar sjálfan sig radíóamatör, en hann hefur frá unga aldri haft brennandi áhuga á fjarskiptum og raftækjum. Hann segir að flestir innan radíóamatörabransans hafi bent á hann árið 2012 þegar tveir Bandaríkjamenn voru að leita sér að samstarfsmanni til að senda upp loftbelg á Íslandi. Þeir komust í samband við Samúel í…Lesa meira

true

Baneitruðum eiturefnasprengjum var varpað í Faxaflóann

Sementsverksmiðjan er ekki lengur vinnustaður sem iðar af lífi, þar sem hundruðir höfðu atvinnu. Í dag stendur verksmiðjan að mestu leyti auð þótt þar sé geymt og afgreitt innflutt sement. Minningarnar um vinnustaðinn lifa þó enn með þeim sem vörðu fjölmörgum árum ævi sinnar innan veggja verksmiðjunnar. Og sumar minningar eru eftirminnilegri en aðrar. Á…Lesa meira

true

„Ef maður vill að það sé líf í samfélaginu, þá verður maður sjálfur að taka þátt“

Hún er sveitakona af lífi og sál. Hún býr í Ausu í Andakíl þar sem hún sinnir sínum hobbýbúskap, starfar á Hvanneyri og tekur virkan þátt í ýmsu félagsstarfi í sínu héraði. Ragnhildur Helga Jónsdóttir er brautarstjóri náttúru- og umhverfisbrautar Landbúnaðarháskóla Íslands og kennir bæði við háskóla- og bændadeild skólans. Hún ber mikla virðingu fyrir…Lesa meira

true

Lesbókin Café verður opnuð við Akratorg innan tíðar

Þær Hafdís Bergsdóttir og Hildur Björnsdóttir hafa selt rekstur kaffihússins Skökkin Café við Kirkjubraut 2 á Akranesi. Kaupendur eru Christel Björg Rudolfsdóttir Clothier og Guðleifur Rafn Einarsson. Hyggjast þau innan tíðar opna nýtt kaffihús á sama stað við Akratorg undir nafninu Lesbókin Café, en nafnið Lesbókin hefur lengi loðað við húsið. „Við ætlum bara að…Lesa meira

true

Lítið af síld vestan við landið

Ástandið á síldarmiðunum vestan Íslandsstranda er heldur dauft um þessar mundir. Reikna má með því að þeir sem eiga óveiddan kolmunnakvóta snúi sér heldur að kolmunnaveiðum í færeysku lögsögunni og hvíli sig á síldinni á meðan lítið finnst af henni í veiðanlegu magni. Þetta kemur fram í frétt á vef HB Granda í dag. ,,Það…Lesa meira