
Síðastliðinn miðvikudag hófst vinna við að koma fyrir nýrri skólplögn sem liggja á frá hreinsunar- og dælustöðinni í Brákarey í Borgarnesi og út á fjörðinn. Lögnin er 450 millimetrar í þvermál og 670 metra löng. Starfsmenn Ístaks sjá um að koma lögninni fyrir í verktöku fyrir Veitur ohf. Gekk framkvæmdin á miðvikudag ekki eins og…Lesa meira