
Fiskafli íslenska flotans var rúmlega 119 þúsund tonn í ágústmánuði síðastliðnum skv. tölum á vef Hagstofunnar. Er það fjórum prósentum meiri afli en í sama mánuði í fyrra. Botnfiskaflinn var rúm 33 þúsund tonn, sem er 28% aukning frá ágúst 2015 og þorskaflinn var 17 þúsund tonn, jókst um 41% miðað við sama mánuð í…Lesa meira