
Aðalfundur Félags eldri borgara á Akranesi og nágrenni (FEBAN) var haldinn í síðustu viku. Þar bar meðal annars til tíðinda að Ingimar Magnússon lét af formennsku í félaginu og við tók Jóhannes Finnur Halldórsson hagfræðingur, en hann hafði undanfarið ár setið í stjórn sem varaformaður. Nýr í stjórn kom Júlíus Þórarinsson. Áfram eru í aðalstjórn…Lesa meira