
Hótel Húsafell var opnað með formlegum hætti 15. júlí á síðasta ári þegar tekið var á móti fyrstu gestunum. Nú þegar hefur verið ráðist í stækkun hótelsins úr 36 herbergjum í 48. Framkvæmdir hófust í marsmánuði og ganga vel. „Platan var steypt í byrjun apríl og verkinu á að vera að fullu lokið um miðjan…Lesa meira