
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun Samgöngustofu að veita ekki undanþágu fyrir siglingar ferjunnar Akraness á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar. Lagt er fyrir Samgöngustofu að fallast á umsókn Eimskips um að nota ferjuna til þessara siglinga dagana 4. og 7. ágúst næstkomandi. Frá þessu er greint á vef ráðuneytisins. Mun ferjan því sigla…Lesa meira