Auglýsingar

 

Auglýsingar í Skessuhorn

Það hefur sýnt sig að auglýsingar í Skessuhorni bera mikinn árangur enda er blaðið víðlesnasta blað Vesturlands.
Vinnslu blaðsins lýkur á þriðjudagseftirmiðdögum. Efni í auglýsingar sem eiga að fara í hönnun og umbrot hjá Skessuhorni þurfa helst að skila sér fyrir klukkan 16:00 á mánudögum. Tilbúnar, aðsendar auglýsingar mega berast fyrir klukkan 14:00 á þriðjudögum, hafi verið pantað pláss fyrir þær.

 

Starfsfólk auglýsingadeildar
Auglýsingar í Skessuhorn þarf að panta hjá starfsfólki í síma 433-5500 eða á netfanginu auglysingar@skessuhorn.is

 

Dálkabreiddir í Skessuhorni
Skessuhorn er prentað í hefðbundnu dagblaðabroti og prentað á vandaðan 60 gramma pappír. Helstu dálkabreiddir eru:
1 dálkur: 47 mm
2 dálkar: 99 mm
3 dálkar: 151 mm
4 dálkar: 201 mm
5 dálkar: 254 mm

 

Skil á auglýsingum
Freehand (esp) / Illustrator / Photoshop 300 dpiPDF / Acrobat 300 dpi
Auglýsingar og myndir til birtingar í Skessuhorni verða að vera minnst 300 dpi í upplausn.

 

Auglýsingar á vef Skessuhorns

www.skessuhorn.is

Auglýsingapláss á gamla vefVinsamlega hafið samband við markaðsdeild í síma 433-5500 vegna auglýsinga á
www.skessuhorn.is og leitið tilboða.

Það eru frá 2500 til 5000 manns sem heimsækja vefinn daglega og um 15 þúsund á viku.

Tilbúnar auglýsingar á vef þurfa að berast á netfangið: auglysingar@skessuhorn.is

Við bjóðum einnig upp á að gera auglýsingar á vefinn gegn gjaldi.

Auglýsingar_-_Skapalón_300316_Frétt