Fréttir
Hér er þörf á viðgerðum. Ljósm. Akraneskaupstaður

Keilir með langlægsta tilboð í viðhald gatna og stíga

Akraneskaupstaður bauð út á dögunum framkvæmdir vegna viðhalds gatna og stíga í bæjarfélaginu. Um er að ræða ýmis konar framkvæmdir allt frá uppbroti til hellulagnar gönguþverana. Verklok skulu vera eigi síðar en 1. desember nk.

Keilir með langlægsta tilboð í viðhald gatna og stíga - Skessuhorn