Fréttir

Fiskistofa með eftirlit úr lofti í júlí

Fiskistofa hefur tilkynnt að í júlí verði ómönnuðum loftförum flogið til eftirlits með veiðum og minnir á að allar upptökur verði skoðaðar vel og fiskur sem fer fyrir borð verði tegundagreindur. Eru sjómenn og útgerðir beðnar að kynna sér reglur og lög um stjórn fiskveiða.

Fiskistofa með eftirlit úr lofti í júlí - Skessuhorn