Fréttir
Halla Tómasdóttir flytur setningarræðu Norðurálsmótsins.

Forsetahjónin unnu hug og hjörtu keppenda Norðurálsmótsins

Halla Tómasdóttir forseti Íslands setti Norðurálsmótið í knattspyrnu í morgun eftir skrúðgöngu sem hún leiddi ásamt Haraldi Benediktssyni bæjarstjóra. Mikið fjölmenni keppenda, aðstandenda þeirra og annarra gesta var viðstatt setningarathöfnina þar sem meðal annars listamaðurinn Ágúst frumflutti nýtt lag mótsins.   

Forsetahjónin unnu hug og hjörtu keppenda Norðurálsmótsins - Skessuhorn