Fréttir
Nýkjörin stjórn. Ljósmyndir: Landsbjörg

Ný stjórn Landsbjargar

Um liðna helgi var á Selfossi haldið landsþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Yfir 500 félagar sóttu þingið og viðburði tengda því á Selfossi og í nágrenni. Samhliða landsþinginu voru haldnir Björgunarleikar, þar sem lið frá fjölmörgum björgunarsveitum kepptu sín á milli við að leysa ýmis verkefni sem Björgunarfélag Árborgar hafði lagt fyrir þau.

Ný stjórn Landsbjargar - Skessuhorn