Fréttir

Könnuðu hag og líðan eldra fólks

Félagsvísindastofnun vann að beiðni félags- og húsnæðismálaráðuneytisins greiningu á högum og líðan eldra fólks hér á landi. Niðurstöður greiningarinnar voru kynntar í gær. Um net- og símakönnun var að ræða og spurt um almennt heilbrigði, viðhorf til heilbrigðisþjónustu á Íslandi, aðstoð í daglega lífinu, heimaþjónustu, búsetuhagi, atvinnuhag, fjárhag, félagslega virkni, tölvuvirkni og fleira. Helstu niðurstöður eru þessar: