Fréttir
Meðfylgjandi veðurathuganakort er frá kl. 18, þriðjudaginn 9. apríl 1963. Rúmir 25m/s voru í Grímsey, Æðey, Stykkishólmi og á Hvallátrum. Á Vestfjörðum er frostið komið í tíu til ellefu gráður en á SA-landi er ennþá 6 til 8 stiga hiti.

Veðurstofan rifjar upp mannskætt páskahret fyrir 62 árum

Í gær voru 62 ár liðin frá einu mannskæðasta páskahreti fyrr og síðar. Starfsfólk Veðurstofu Íslands rifjar þetta upp:

Veðurstofan rifjar upp mannskætt páskahret fyrir 62 árum - Skessuhorn