Fréttir
Þarna má sjá Kirkjufell og Grundarfjörð.

Rýnt í ferðalög landsmanna innanlands

Ferðamálastofa hefur kynnt nýja könnun, sem unnin var af Gallup, um ferðalög landsmanna árið 2024 og hver séu áform landsmanna um ferðalög á þessu ári. Könnunin var framkvæmd í byrjun árs og sýnir að 85% landsmanna ferðuðust innanlands á síðasta ári en 93% hafa áform um að ferðast ýmist innanlands eða utanlands á þessu ári.

Rýnt í ferðalög landsmanna innanlands - Skessuhorn