Fréttir

Rétt skal vera rétt

Tvær fréttir sem við birtum hér á vefnum í gær, 1. apríl, áttu ekki við rök að styðjast. Frétt þess efnis að ríkisstjórnin hafi ákveðið að leggja skatt á erlenda samfélagsmiðla og streymisveitur, ellegar að þeim yrði lokað, var röng. Þá hefur Hringur SH í Grundarfirði ekki verið seldur til Rútuferða ehf.

F.v. Páll Guðfinnur Guðmundsson stjórnarmaður G.Run, Hjalti Allan Sverrisson framkvæmdastjóri Rútuferða og Guðmundur Smári Guðmundsson framkvæmdastjóri G.Run. Ljósm. tfk