Fréttir
Ragnar Guðmundsson í húsnæði Rarik í Borgarnesi. Ljósm. hig

Ragnar Guðmundsson kveður Rarik eftir 52 ára starf

Terta var á borðum í húsnæði Rarik í Borgarnesi í morgun en tilefnið var síðasti vinnudagur Ragnars Guðmundssonar hjá fyrirtækinu. „Ég fer bráðum á sjó og svo verð ég eitthvað að leika mér,“ sagði Ragnar þegar blaðamaður Skessuhorns leit við í morgun og ræddi við kappann í tilefni dagsins.

Ragnar Guðmundsson kveður Rarik eftir 52 ára starf - Skessuhorn