Fréttir13.03.2025 09:04Hér má sjá varmadælur á húsgafli Hallarinnar í Ólafsvík, en Snæfellsbær er eitt þeirra köldu svæða sem nú verða skoðuð sérstaklega í átaki ráðherra.Hrindir af stað átaki til jarðhitaleitar – kynning í streymi klukkan 13 í dag